Song Length |
4:30 |
Genre |
Pop - Easy Listening, Rock - General |
Tempo |
Medium (111 - 130) |
Language |
Other |
Era |
1970 - 1979 |
| |
Lyrics
HVAÐ ER HVAÐ VERÐUR
(lag og texti J.G.J.)
Ég horfi á þig og ég hlusta
um leið og ég undrast það sem ég finn
nærvera þín breytir mér án vilja
í það sem ég er og verð um sinn
Hvar eru þá mörkin milli mín og þín
hvað er hvað verður ef þú ferð frá mér
ég undrast enn um leið og ég finn
að allt sem er var og verður í mér
En hvað er hvað verður
ef leiðir skiljast
því ekki getum við lifað upp aftur
það sem var
hvað er hvað verður
ef leiðir skiljast
ég hrópa út í tómið
og undrast
ég fæ ekkert svar
J.G.J. : söngur, raddir, rafm.gítar, kassagítar.,
bassi, string-synthesizer
Ólafur Garðarsson : trommur
Karl Sighvatsson : piano, orgel